Skoða nánar

Á þessum vef eru myndir sem ég hef verið að taka í seinni tíð til að viðhalda útivistinn og hreifingunni eftir að ég varð ellismellur

Það er ekki slæmt að hafa myndadellu á Íslandi,
þvílík náttúrufegurð og mótívin út um allt.

LANDSBYGGÐIN

1Á landsbyggðinni má finna fallega staði til að eyða tíma í að taka myndir, ég hef farið út á land og þá helst á Þingvelli því þar má finna myndefnií hverju fótmáli.

TÆKNIN

2Vélarnar sem ég nota eru Fuji Finepix HS50 EXR – NIKON D3100 – og Canon EOS 7D – en Fuji vélin er í uppáhaldi hjá mér.

ÞINGVELLIR

3Þingvellir eru einn af mikilvægustu stöðum í íslenskri sögu. Alþingi var stofnað á þingvöllum árið 930 og kom þar saman árlega allt fram ti ársins 1798.

REYKJAVÍK

4Sú Reykjavík sem við nú byggjum er með nokkuð öðrum brag en sá staður er smá saman að höfuðstað Íslands. Hér velur sér nú búsetu fólk sem á alla kosti, hefur hlotið menntun sem í flestum tilvikum er gjaldgeng meðal erlendra þjóða.

hnappar_allir